Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Syringa × prestoniae ‘Nocturne’
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× prestoniae |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Nocturne’ |
|
|
|
Höf. |
|
Preston 1936 |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagursýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Sterkbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stórvaxinn, uppréttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, uppréttur runni, um 3(-4 ) m hár og 2,2 m breiður, stundum tregur til að blómstra. Laufin stór. Knúbbar vínrauðir, blómin ilma, eru sterkbleik, þegar þau springa út, flottar lita-andstæður í hverri blómskipun. Blómin halda litnum vel þótt blómin séu að falla. Klasar allt að 20 sm langir og 10 sm breiðir, þéttblóm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Mjög rakur, en ekki blautur, meðalfrjór, vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.extension.umn.edu, http://www.qscping.com, http://mosaid.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska, stakir eða í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Ein af athygliverðustu sýrenunum, en er samt fremur sjaldséð. Ekki skriðul.
Best er að snyrta að blómgun lokinni með því að klippa fallin blóm af runnanum. |
|
|
|
|
|