Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Picea glauca 'Conica'
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   glauca
     
Höfundur   (Moench) Voss.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Conica'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dverghvítgreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. glauca v. albertiana f. conica Rehd., P. albertiana conica Bean., “Zickerhut-Fichte”
     
Lífsform   Sígrćnn dvergrunni.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dverghvítgreni
Vaxtarlag   Dvergform.
     
Lýsing   Elstu plönturnar í Evrópu voru orđnar 4 m háar 60 ára gamlar. Sterkbyggt form og regluleg, keilulaga, mjög ţétt og mjótt, smágreinar fíngerđar, auđsveigđar, dálítiđ hćrđar í grópunum. Barrnálar geislastćđar, gisstćđar, 10 mm langar, ljósgrćnar í endann, seinna dálítiđ blágrćnar. Ársprotar stinnir, mjög grannir, rjómahvítir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar međ ţokuúđun.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ međ sígrćnum trjám og runnum og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til eitt tré sem var keypt 1992, ţrífast vel og er mjög fallegt.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dverghvítgreni
Dverghvítgreni
Dverghvítgreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is