Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Antennaria rosea
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   rosea
     
Höfundur   Greene,
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rósalójurt.
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Antennaria leuchippi Porsild
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur til bleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   4-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rósalójurt.
Vaxtarlag   Fjölćringur međ ofanjarđarrenglur sem mynda breiđu.
     
Lýsing   Sérbýli Kvenplanta (plöntur međ frćfla sárasjaldgćfar). Plönturnar 4-30 sm háar. Ofanjarđarrenglur 1-7 sm. Grunnlauf 1-tauga, 8-40 × 2-10 mm, spađalaga, öfuglensulaga eđa fleyglaga, broddydd, bćđi borđ venjulega grá dúnhćrđ, stundum grćn og hárlaus á efra borđi. Stöngullauf bandlaga, 6-36 mm, venjulega ydd til sýllaga eđa lensulaga snubbótt. Körfur 3-30 í sveiplíkri blómskipun. Karlreifablöđ óţekkt, kvenreifablöđ 4-10 mm. Stođblöđ brún efst, rjómalit grćn, bleik, rauđ, hvít eđa gul, ydd eđa trosnuđ-snubbótt í endann. Krónur karlblóma óţekktar en krónur kvenblóma 2,5-6 mm. Frćhnot 0,7-1,8 mm, hárlaus eđa smánöbbótt. Svifhárakrans karlplantna óţekkt en svifhárakrans kvenplantna 3,5-6,5 mm.
     
Heimkynni   Fjöll í Vestur N Ameríku..
     
Jarđvegur   Ţurr, magur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, www.eFloras.org Flora of North America
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, beđkanta og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta (A. rosea ssp. confinis (Greene) R.J.Bayer), sem sáđ var til 2001, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   Undirtegundir í N-Ameríku: A. rosea ssp. rosea Grunnlauf 20-40 mm. Stođblöđ oftast grćn, bleik, rauđ eđa hvít efst, sjaldan brún. --- A. rosea ssp. confinis. Grunnlauf 5-20 mm. Reifablöđ á kvenplöntum 4-6,5 mm, krónur 2,5-4 mm, svifhárakrans 3,5-5 mm, oddur sýllaga), stođblöđ oftast brún efst, stundum rjómalit, grá eđa gul. --- A. rosea ssp. arida Grunnlauf 8–20 mm. Reifablöđ kvenblóma 6.5–10 mm, krónur 3.5–6 mm, svifhárakrans 5–6.5 mm. Stöngullauf 6–19 eđa 9–26 mm (endar stundum sléttir, lensulaga himnukenndir endar). Stođblöđ brún, grćn, bleik, rauđ eđa hvít. Pönturnar 19–30 sm; Stöngullauf 9-26 mm (oftast um ţađ bil 19+ mm); körfur oftast 6-12. === A. rosea ssp. pulvinata Basal leaves 8–20 mm; Reifablöđ kvenblóma 6.5–10 mm, krónur 3.5–6 mm, svifhárakrans 5–6.5 mm; stöngullauf 6–19 eđa 9–26 mm (endar stundum sléttir, lensulaga himnukenndir endar); Stođblöđ brún, grćn, bleik, rauđ eđa hvít. Plönturnar 4–17 sm. Stöngullauf 6–19 mm (um ţađ bil minna en 19 mm); Körfur oftast 3-5.
     
Útbreiđsla  
     
Rósalójurt.
Rósalójurt.
Rósalójurt.
Rósalójurt.
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is