Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Campanula excisa
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   excisa
     
Höfundur   Schleich. ex Murith.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Flipaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   ljósblár
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.1-0.15m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, fínleg jurt međ uppsveiđga stöngla, allt ađ 15 sm á hćđ. Blómstönglar hćrđir, grannir en samt stinnir. Međ granna, greinótta, léttskriđula neđanjarđarsprota, sem mynda gisna breiđu.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin ± kringlótt til spađalaga eđa hjartalaga, tennt og stilkuđ. Ţau visna ţegar líđur á sumariđ. Blöđin eru flest á stönglum, ađ mestu heilrennd, mjólensulaga eđa striklaga. Blóm endastćđ, stök eđa í fáblóma klösum, drúpandi. Knúppar eru líka drúpandi. Bikarflipar band-ţríhyrndir međ bogadregna skerđingu milli sín. Aukabikar enginn. Krónan allt ađ 1,8 sm, trektlaga til mjóbjöllulaga međ ydda flipa, sem eru greinilega međ bogadregnar skerđingar í fellingum í bilunum milli flipanna. Krónan fjólublá til föllillablá. Hýđi breiđöfugkeilulega, drúpandi, opnast međ götum neđst.
     
Heimkynni   S, V & SM Alpafjöll (Sviss)
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur, ţrífst best í rökum skriđum í jarđvegi blönduđum gróđurmold.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, beđ, undirgróđur
     
Reynsla   Falleg planta en vandlát og oft skammlíf. Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum í allmörg ár. Ţroskađi frć '97
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is