Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Saxifraga pedemontana ssp. prostii
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   pedemontana
     
Höfundur   All.
     
Ssp./var   ssp. prostii
     
Höfundur undirteg.   (Sternberg) D.A. Webb.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fannasteinbrótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fannasteinbrótur
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blađkan mjókkar í legg, flipar breiđari en á ssp. cervicornis, blađkan ydd međ stuttan odd. Blómstönglar allt ađ 18 sm. Krónublöđ 9-12 x 2.5-4 mm.
     
Heimkynni   Frakkland.
     
Jarđvegur   Léttur, jafnrakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum. Til er ein planta sem sáđ var til 1997 og gróđursett í beđ 2003.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fannasteinbrótur
Fannasteinbrótur
Fannasteinbrótur
Fannasteinbrótur
Fannasteinbrótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is