Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Saxifraga bronchialis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   bronchialis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánasteinbrjótur*
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt, sígrćn.
     
Kjörlendi   Svalur, rakur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mánasteinbrjótur*
Vaxtarlag   Fjölćringur sem myndar breiđu (stönglarnir eru skríđandi) ekki renglóttur, međ jarđstöngla. Langćjar sinuleifar af bćđi grunnlaufum og stilklaufum, enginn laufleggur, blađkan (stundum rauđleit), bandlaga eđa bandlensulaga til mjó-oddbaugótt, ekki međ flipa, 3-15 mm, skinnkennd, heilrend, hár stinn, oft krókbogin, međ hvít randhár, stundum líka kirtilrandhćrđ, hvassydd, međ hvítsmáţyrnótt-broddydd (ţyrnar 1-1,5 mm) efra borđiđ hárlaust, stundum međ ögn af legglausum kirtilhárum á efra borđi.
     
Lýsing   Blómskipunin 2-15 blóma skúfur eđa klasi, stundum eru blómin stök, 5-20 sm, međ fremur stutt kirtilhár međ legg, stođblöđ legglaus. Bikarblöđ ± upprétt, (purpuralit), egglaga eđa ţríhyrnd, jađrar randháralausir eđa ögn kirtilhćrđir, efra borđ hárlaust eđa ögn kirtilhćrđ, kirtlarnir legglausir. Krónublöđin gulhvít, međ purpura eđa rauđar doppur, aflöng til oddbaugótt, 3-7 mm, lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   N Ameríka, Rússland.
     
Jarđvegur   Sendinn, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id1&taxon-id=200010222, encyclopaedia.alpinegardensociety.net/Plants/Saxifraga/bronchialis, www.pnwflowers.com/flower/saxifraga-bronchialis
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, viđ lćki.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 2010, gróđursettur í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Myndin er tekin í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Mánasteinbrjótur*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is