Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sambucus racemosa 'Plumosa'
Ættkvísl   Sambucus
     
Nafn   racemosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Plumosa'
     
Höf.   Kom fram fyrir 1886.
     
Íslenskt nafn   Rauðyllir
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur   Fölgrænn-gulhvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   2-3,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Rauðyllir
Vaxtarlag   Nýr gróður purpuralitur.
     
Lýsing   Greinar fjólubláar. Smálauf skert til hálfs, tennur langar og mjóar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór of djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sumar- eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð trjá- og runnabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu sem kom úr gróðrarstöð 1990 og var gróðursett í beð það sama ár, kelur lítið. Þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Rauðyllir
Rauðyllir
Rauðyllir
Rauðyllir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is