Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Rosa rugotida 'Dart's Defender'
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
rugotida |
|
|
|
Höfundur |
|
Darthuis, Boomkw. 1950 |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Dart's Defender' |
|
|
|
Höf. |
|
Darthuis Nursery 1971, Holland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Renglurós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. nitida ‘Superba’ Darth.Boomkw. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur-fjólublárauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
120-200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrar: Rosa nitida x R. rugosa ‘Hansa’
Harðgerður runni, kröftugri en R. nitida, 120-200 sm hár og um 100 sm breiður, einblómstrandi, með rótarskot. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm stór, hálffyllt, bleik-fjólublárauð, ilma mikið. Haustlitir eru fallegir, appelsínurauðir. Nýpur myndast flótt eftir blómgun. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, grqasagarði Reykjavíkur,
Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg,
http://www.elisanet.fi/simolanrosario/a-uudet-sivut/uudet-ruusulistat/rosarugosa.html,
http://www.hesleberg.no
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Hæfilegt er að hafa 3 plöntur á m². Vex vel á eigin rót. Notuð við sumarbústaði, í beð og limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa rugotida ‘Dart’s Defender’ var keypt í Lystigarðinn 1990, plantað í beð 2003 og önnur keypt 1996, plantað í beð 1996 og flut í annað beð 2003. Báðar kala dálítið sum árin. Sú frá 1994 vex vel og blómstrar dálítið. Rósin kom aftur sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hann hafi lifnað. Harðgerð í Reykjavík. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|