Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Westerland' |
|
|
|
Höf. |
|
(Kordes 1969) Þýskaland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
‘Korlawe’, Rosa 'Korwest'. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Appelsínugulur með aprikósulitri slikju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
allt að 240 sm eða hærri. |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrar: Friedrich Worlein x Circus.
‘Westerland er 20. aldar stórblóma klifurrós eða upprétt runnarós, kröftug, um 240 sm (300-360 m) há og 120 sm breið, lotublómstrandi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin skrautleg, upprétt, í klösum, stór, opin, hálffyllt-léttfyllt, 18-26 krónublöð, appelsínugul með aprikósulitri slikju, með góðan ilm. Krónublöðin eru gul á neðra borði. Laufin eru stór, mjúk, dökk græn. Þau eru bronslituð á vorin á meðan þau eru ung og þau hafa mikla mótstöðu gegn sjúkdómum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, sendinn-leirkenndan, miðlungi rakur til rakur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Ónæm fyrir svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.backyardgardener, http://www./wyevale.shootgardening.co.uk/sitePlant.php?plantid=22982-name=rose-westerland,
http://www.hesleberg.no,
http://www.rose-roses.com/rosepages,
davesdardening.com/guides/pf/go/69469/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður, þolir ekki skugga. Þrjár plöntur á m². Notuð í limgerði, í beð, nokkrar saman í þyrpingu eða á tígulgrind. Hægt að nota sem vafrós/klifurrós ef hún er ekki klippt.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Westerland’ var keypt í Lystigarðinn 2005, höfð sunnan undir gróðurhúsinu, misfórst í geymslu veturinn 2006-2007. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Viðurkenningar: Annerkante Deutch Rose 1974, Royal National Horticultural Society Award of Merit 1993
|
|
|
|
|
|