Sigf˙s Da­ason - VŠngjaslßttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Rosa 'Velvet Cover'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Velvet Cover'
     
H÷f.   (Olesen 1997) Danm÷rk.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa Burlington, Rosa 'Red Fairy', Rosa Red Fairy, Rosa Velvet Cover, Rosa Velvet Hit.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Rau­ur-d÷kkrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   40-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Dvergrˇs og ■ekjurˇs, runnin er lßgvaxinn, allt a­ 50 sm hßr og brei­ur, blˇmviljugur og lotublˇmstrandi, ■ekur jar­veginn vel. Greinarnar eru bogsveig­ar.
     
Lřsing   Laufi­ er d÷kkgrŠnt. Kr˙ppar litlir, blˇmin rau­-d÷kkrau­, ■Úttfyllt, 4-7 sm Ý ■vermßl me­ lÚttum ilm e­a engum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr jar­vegur, vel framrŠstur, hŠfileg v÷kvun.
     
Sj˙kdˇmar   Hefur mikinn vi­nßms■rˇtt gegn kvillum.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.planterkennis.com, http://www.planteshop.dk, http://www.welt-der-rosen.de, http://www.winarbor-shop.de, www.helpefind.com/rose/l,php?l=2.34655.2
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ŮrÝfst bŠ­i ß sˇlrÝkum vaxtarsta­ og Ý hßlfskugga, ■arf nŠringarrÝka gar­mold. Talin har­ger­ Ý Evrˇpu en er lÝklega ß m÷rkunum a­ geta veri­ gar­rˇs hÚr. ═ be­, Ý kanta. HŠgt a­ nota sem hengipl÷ntu, talin vera gˇ­ Ý ker.
     
Reynsla   Rosa ĹVelvet Coverĺ er ekki til Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is