Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Pulsatilla violacea
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   violacea
     
Höfundur   Rupr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjólubjalla
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós-purpura.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjólubjalla
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 20-30 sm há. Grunnlaufin 2-fjađurskipt, smálaufin oddbaugótt og fjađurskipt, međ legg.
     
Lýsing   Blómin stök, hangandi, ljós-purpura,fjólublá til brúnfjólublá bollalaga. Koma á undan laufunum snemma vors.
     
Heimkynni   Kákasus.
     
Jarđvegur   Sendinn, tiltölulega frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-violacea, www.rareplants.es/shop/product.asp?P-ID=8700
     
Fjölgun   Sáning, vetrargrćđlingar af rótum.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2004 og tvćr plöntur sem sáđ var til 2004 og gróđursettar í beđ 2006 og 2007, ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjólubjalla
Fjólubjalla
Fjólubjalla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is