Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Pulsatilla vulgaris 'Gotlandica'
Ættkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Gotlandica'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geitabjalla
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Réttara: Anemone pulsatilla L.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Geitabjalla
Vaxtarlag   Sjá aðaltegund, nema plantan er 30 sm há.
     
Lýsing   Sjá aðaltegund nema blómin eru stór og purpura.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Sendinn, framræstur, meðalrakur, lífrænn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting eftir blómgun.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 1990 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Geitabjalla
Geitabjalla
Geitabjalla
Geitabjalla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is