Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Primula Prunhoniencis Hybrid 'John Mo'
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   Prunhoniencis Hybrid
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'John Mo'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Elínarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Mjög ljósgul.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Elínarlykill
Vaxtarlag   Myndar brúsk.
     
Lýsing   Lauf glansandi, eru stundum rauđbrún snemma vors. Blómin stök á stöngulendum, blöđ fremur stór og gróf, tennt. Blómstrar mikiđ, blómin ljósgul.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Rakur, lífefnaríkur, frjór, svalur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   1, www.rangedala-plantskola.se/primula-prhuniciana-john-mo.html,
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir háa runna, t.d. Rhododendron-runna og víđar.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is