Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Caltha |
|
|
|
Nafn |
|
palustris |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hófsóley, lækjasóley |
|
|
|
Ætt |
|
Ranunculaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
fagurgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
júní |
|
|
|
Hæð |
|
0.3-0.5m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
myndarlegir blaðbrúskar, blómin Þar upp úr á kvíslgr. stönglum |
|
|
|
Lýsing |
|
blómin 3-4 cm í Þm. aldin 7-8mm belghýði m. ofurlítilli trjónu blöðin slétt, dökkgræn, hóflaga, bogtennt, hárlaus |
|
|
|
Heimkynni |
|
Ísland, Evrópa, N Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
rakur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning, ýmis ræktunarafbrigði |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
beð, blómaengi, undirgróður, v. tjarnir og læki |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, alg. um allt land |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Flore Pleno' ('Multiplex') með fyllt blóm og 'Alba' með hvít blóm sem er smærri og ekki eins harðger og kraftmikil og fleiri eru í ræktun. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|