Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Penstemon procerus var. tolmiei
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   procerus
     
Höfundur   Douglas ex Graham
     
Ssp./var   var. tolmiei
     
Höfundur undirteg.   (Hook.) Cronquist
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Álfagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpurablár.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   - 10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Álfagríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, trjákennd viđ grunninn. Blađhvirfingar úr glansandi, grćnum, breiđumyndandi laufum.
     
Lýsing   Blómstönglar um 10 sm háir međ purpurablá blóm.
     
Heimkynni   N Ameríka (Cascades í Washington og S Britisb Columia og í Olympics).
     
Jarđvegur   Grýttur, sendinn vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = biology.burke.wasington.edu/herbarium/imagecollection.php?SciName=penstemon%20proceris%20var.%20tolmiei, www.sunnyborder.com/plants/item/root/PENTM.html
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Var lengi í Lystigarđinum og ţreifst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Álfagríma
Álfagríma
Álfagríma
Álfagríma
Álfagríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is