Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rhododendron 'Scarlet Wonder'
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Scarlet Wonder'
     
H÷f.   (Hobbie/Le Feber (1960) Ůřskaland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl-hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Sterkrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   60-90 (90-120) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   SÝgrŠnn runni sem ver­ur 60-90 sm hßr og 90-120 sm brei­ur. Runninn er ■Úttvaxinn me­ hreistur.
     
Lřsing   Foreldrar (♀ Î ♂): 'Essex Scarlet' Î R. forrestii Repens Group) =( ? Î ?) Î R. forrestii Repens Group Blˇmskipunin er klasi af sterkrau­um blˇmum fyrri hluta sumars. Blˇmin er bylgju­ og brei­trektlaga, ilmlaus og ekki me­ neina bletti e­a doppur. Runninn er oft um hnÚhßr, me­ lÝtil, oddbaugˇtt milligrŠn lauf. Laufin mj÷g sn˙in og me­ ßberandi Š­ar. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   LÝfefnarÝkur, vel framrŠstur og s˙r.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   H5
     
Heimildir   7, http://www.hirsutum.info, http://www.learn2grow.com, http://www.davesgarden.com
     
Fj÷lgun   SÝ­sumargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Jar­vegur ■arf a­ vera mj÷g lÝfefnarÝkur, vel framrŠstur og s˙r. Hentar vel Ý blanda­a be­kanta og steinhŠ­ir. Plantan ■arf me­alv÷kvun, v÷kvi­ reglulega en ofv÷kvi­ ekki. Pl÷nturnar eru grˇ­ursettar grunnt og molta e­a trjßkurl sett kring um hana til a­ halda rakanum betur Ý m÷ldinni og a­ halda illgresi ni­ri. Ef nau­synlegt er plantan snyrt strax a­ blˇmgun lokinni og ß­ur en kn˙bbar nŠsta ßrs myndast. GŠti­ ■ess a­ grˇ­ursetja pl÷ntuna ■ar sem h˙n hefur nˇg plßss til a­ nß fullri stŠr­. Yrkinu ĹScarlet Wonderĺ lÝkar svalir vetur, me­alhlř sumur og a­ vera Ý hßlfskuggi.
     
Reynsla   Plantan var keypt Ý Lystigar­inn 2006 og grˇ­ursett Ý be­ ■a­ sama ßr. Ekkert kal t.d. 2007 og 2010 og me­ blˇm bŠ­i ßrin. Ne­st Ý hvamminum og blˇmgast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Hefur hloti­ vi­urkenningu t.d. RHS AGM (Award of Garden Merit, hjß Royal Horticultural Society). SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a hßlfskuggi. Hlutar pl÷ntunnar eru eitra­ir og Štti ekki a­ leggja sÚr til munns.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is