Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rhododendron nipponicum
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   nipponicum
     
Höfundur   Matsum.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japanslyngrós
     
Ćtt   Lyngrós (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japanslyngrós
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár, ungir sprotar međ löng hár og kirtilhár.
     
Lýsing   Lauf 4-18 sm, öfugegglaga til öfugegglaga-aflöng međ ađlćg löng hár bćđi á efra og neđra borđi. Bikar er lítill, međ stutta, mislanga flipa, kirtilhćrđa. Króna allt ađ 1,8 sm, pípulaga til pípu-bjöllulaga, hvít, hárlaus međ 5 bogadregna, stutta ögn útstćđa flipa. Frćflar 10 talsins, frjóţrćđir hćrđir neđan viđ miđju. Eggleg međ löng kirtilhár, stíll hárlaus. Frćhýđi allt ađ 1,2 sm.
     
Heimkynni   M Japan.
     
Jarđvegur   Súr, vel framrćstur, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum krónur trjáa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 2000 og gróđursett 2004. Kelur yfirleitt lítiđ, blómstrar flest ár mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Mjög sérstök og engar náskyldar tegundir.
     
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is