Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Pulsatilla aurea
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   aurea
     
Höfundur   (N. Busch) Juz., in Komarov, Fl. URSS 7: 287 (1937).
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbjalla*
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Anemone aurea N. Bush, A. alpina L. var. aurea Somm. et Lév., A. alpina var. sulphurea Ledeb, P. lutea Rupr.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gullbjalla*
Vaxtarlag   Ein af stćrstu bjöllinum (Pulstilla-tegundunum). Stönglar uppréttir, međ endastćtt blóm, 10-50 sm háir. Laufin tvífjađurskipt í smáa flipa. Stođblöđ mynda hring af bandlaga samvöxnumflipum neđan viđ blómiđ.
     
Lýsing   Blómin mjög stór, skrautleg, gullgul, blómhlífarblöđ 6-13, egglaga, 25-40 mm löng. Frć međ langa fjađurlíka hala, 4-5 sm langa.
     
Heimkynni   V & M Kákasus og V Transcaucasus (endemísk/einlend).
     
Jarđvegur   Frjór, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.delonix.cz/14_17.pdf, www.pavelkrivka.cz/14-17.pdf
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum, í steinhćđir. Vex í Rhododendron-engjum í heimkynnum sínum upp í allt ađ 2400 m hćđ yfir sjó.
     
Reynsla   Hefur ţrifist vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Gullbjalla*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is