Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Bupleurum petraeum
Ćttkvísl   Bupleurum
     
Nafn   petraeum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergabudda
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júli-ágúst.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 30 sm há, grunnur sterklegur, dálítiđ ullhćrđur. Lauf allt ađ 20 sm, flest í grunnhvirfingu, bandlaga-odddregin, ţykk, verđa bláleit, stöngullaufin bandlensulaga, lykja um stöngulinn.
     
Lýsing   Sveipir um 6 mm í ţvermál á grönnum stönglum, 5-15 geisla, reifablöđ 3-6, reifar međ 5-10 breytilegar smáreifar, stöku sinnum ögn samvaxnar. Blómin gul. Aldin 5 mm, klofaldin međ vćngađar gárur.
     
Heimkynni   S Alpafjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti eđa vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum 2015. Sérkennileg og falleg planta (H.Sig.).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is