Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Bupleurum |
|
|
|
Nafn |
|
longifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Búkonubudda |
|
|
|
Ætt |
|
Sveipjurtaætt (Apiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Koparlitur, gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
30-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur fjölæringur, 30-150 sm hár, stönglar holir, gulir eða purpuramengaðir, oftast ógreindir. Lauf með áberandi miðstreng, hliðarstrengir fjölmargir. Neðstu laufin oddbaugótt, spaðalaga, ± snubbótt, broddydd. Laufleggur lengri en eða jafn langur og laufin, með breiða vængi og slíður neðst. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stöngullauf verða ± kringlótt, hjartalaga við grunninn. Stoðblöð 2-4, egglaga eða ± kringlótt, snubbótt eða stuttydd. Sveipir gullir, blómin umlukin koparlitum stoðblöðum sem minna á krónublöð, Geislar 5-12. Reifablöð 5-8, lík stoðblöðunum en minni, oftast samföst neðst, stundum til hálfs, æðar áberandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M evrópa til Síberíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, sendinn, fremur þurr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2, www.chilternseeds.co.uk/item-22q-bupleurum-longifolium-seeds |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í skrautblómabeð. Uppbinding er nauðsynleg. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1981 og gróðursett í beð 1982, þrífst ágætlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|