Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Aconitum lycoctonum ssp. vulparia
Ćttkvísl |
|
Aconitum |
|
|
|
Nafn |
|
lycoctonum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. vulparia |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Rchb.) Schinz & Keller. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ţórshjálmur |
|
|
|
Ćtt |
|
Sóleyjarćtt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Aconitum vulparia Rchb. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
100-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Rćtur langar. Stönglar háir, uppréttir. Laufin meira eđa minna kringlótt til heldur breiđari en löng, hárlaus eđa hćrđ ofan, yfirleitt hćrđ á ćađstrengjum á neđra borđi. Grunnlaufin eru međ langan legg, flipar 3 eđa fleiri, djúp, sag-skert til mjög djúp blúndu-tennt.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipun klasi, endastćđur, ógreindur eđa greinóttur, strjál- eđa ţéttblóma, blómin fremur fá, fölgul, blómleggir dúnhćrđir. Hjálmurinn sívalur eđa pokalaga, 3 x eđa meir hćrri en hann er breiđur, oftast dúnhćrđur, sporinn gormlaga. Frćhýđi oftast 3, frć sljó 4-hyrnd, brún eđa fílabeinslit. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & S Evrópa. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori og hausti, haustsáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar,í blómaengi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđur, fallegur og blómsćll, en sjaldséđur nema í grasagörđum. Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 197 og 1998 og gróđursettar í beđ 1998 og 199, ţrífast vel og sá sér.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|