Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Helleborus orientalis ssp. orientalis
ĂttkvÝsl   Helleborus
     
Nafn   orientalis
     
H÷fundur   Lam.
     
Ssp./var   ssp. orientalis
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   F÷sturˇs
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠn, fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi (sˇl).
     
Blˇmlitur   RjˇmahvÝtur, ver­ur purpura-grŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   Vetur-snemma vors.
     
HŠ­   30-45 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
F÷sturˇs
Vaxtarlag   Fj÷lŠringur allt a­ 45 sm hßr, jar­st÷nglar grˇfir, grunnlauf lifa af veturinn, le­urkennd, dj˙pgrŠn fingru­ me­ heilrendan mi­flipa, hli­arflipar skiptast Ý 7-9 oddbaugˇtta e­a ÷fuglensulaga flipa, allt a­ 25 x 11 sm, ja­rar grˇftenntir. Laufleggir allt a­ 36 sm, grŠnir e­a me­ purpura slikju.
     
Lřsing   Blˇmskipunin allt a­ 35 sm, greinˇtt, blˇm 1-4, ßl˙t e­a vita ˙t ß vi­, skßllaga, 6-7 sm Ý ■vermßl, hvÝt til rjˇmalit e­a rjˇmalit-grŠn, me­ purpura slikju e­a bleik einkum ne­antil e­a Ý mi­junni a­ lokum grŠn e­a purpuragrŠn eftir a­ plantan hefur frjˇvgast. BlˇmahlÝfarflipar skarast, brei­egglaga e­a oddbaugˇtt, snubbˇtt e­a stutt-odddregin. Hunangskirtlar me­ legg, brei­-trektlaga, grŠnir. FrŠflar allt a­ 3,5 mm, frŠvur 4-7, ekki samvaxnar. FrŠhř­i allt a­ 2,5 sm. FrŠ d÷kkbr˙n, e­a mattsv÷rt, gßrˇtt. egglaga-lensulaga, tvÝsagtenntir me­ hv÷ssum t÷nnum
     
Heimkynni   NA Grikkland, N & NA Tyrkland, Kßkasus.
     
Jar­vegur   Frjˇr, mildinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur Ý trjß- og runnabe­um, Ý fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Helleborus x hybridus 'Atrorubens' Ý bˇk HˇlmfrÝ­ar Sigur­ardˇttur er sennilega Helleborus orientalis 'Early Purple' skv. RHS me­ d÷kkrau­um blˇmum. Ůetta yrki hefur veri­ flutt inn af Gar­yrkjufÚlagi ═slands og ■ß gengi­ undir nafninu Pßskarˇs.
     
Yrki og undirteg.   Mikill fj÷ldi yrkja er Ý rŠktun erlendis sem vert vŠri a­ reyna hÚr.
     
┌tbrei­sla  
     
F÷sturˇs
F÷sturˇs
F÷sturˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is