Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geranium nodosum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   nodosum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnútablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćr purpurableikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hnútablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ langa jarđstöngla. Stönglar allt ađ 50 sm háir.
     
Lýsing   Lauf međ 3 eđa 5 flipa, lítiđ flipótt, jađrar mistenntir, tennur og flipar hvassydd. Grunnlauf 5-20 sm breiđ, flipar oddbaugóttir, stöngullauf međ 3 lensulaga flipa, dálítiđ gljáandi og skćrgrćn ofan, glansandi neđan. Oddar axlablađa mjóir. Blómskipunin útbreidd, blómin upprétt, trektlaga, 25-30 mm í ţvermál. Bikarblöđ 8-9 mm, krónublöđ augljóslega sýld, 16 mm +, fleyglaga, skćr purpura-bleik, ćđar fáar, fagurrauđ viđ grunninn, frćflar lengri en bikarblöđi. Frjóţrćđir hćrđir ađ hluta, hvítir. Frjóhnappar bláir, stíll rauđur, frćni hárlaust, rautt, 2 mm. Aldin lárétt ţegar ţau eru ung, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   S Frakkland til Pýreneafjalla, M Ítalíu, M Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í beđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Ţrífst vel hérlendis og á skiliđ meiri útbreiđslu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is