Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ćttkvísl |
|
Lewisia |
|
|
|
Nafn |
|
tweedyi |
|
|
|
Höfundur |
|
(A. Gray) Robinson. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rósablađka |
|
|
|
Ćtt |
|
Grýtućtt (Portulacaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćn, fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleik-aprikósulitur til gulleitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrćnn, nćstum legglaus, lágvaxinn fjölćringur, 10-20 sm hár á blómgunartímanum, grunnlauf myndar strjála brúska, stöngulstofn er stuttur međ langar, ţykkar, kjötkenndar rćtur. Stöngulstofninn greinist međ aldrinum og myndar allmargar krónur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf grćn, oft međ purpura slikju, breiđ öfuglensulaga eđa öfugegglaga, 4-8 sm löng, 25-50 mm breiđ, kjötkennd, heilrend, flöt eđa ögn greipt, bogadregin, snubbótt eđa framjöđruđ, mjókka ađ vćngjuđum blađlegg, 2-5 sm löngum, myndar ekki áberandi sammiđja blađhvirfingu. Blómskipunin međ allmarga blómstöngla, 10-20 sm langa hver međ 1-4(-8) blóm, venjulega lauflaus, en stundum međ 1-2 smćkkuđ stođblađalík lauf viđ grunninn. Stođblöđ stakstćđ, breiđlensulaga, 5-10 mm löng, himnukennd, heilrend, styđja greinar í blómskipuninni. Blómin 4-5,5(- 7) sm í ţvermál. Blómleggir sterklegir, kjötkenndir, 2-6(-8,5) sm langir. Bikarblöđ 2, breiđegglaga. 9-10 mm löng, bogadregin, snubbótt eđa hálfydd, heilrend eđa međ örsmáar tennur, himnukennd, stundum međ purpura slikju. Krónublöđ (7-)8-9(-12), bleik-aprikósulit til gulleit eđa sjaldan hvít, öfugegglaga, 2,5-4 sm löng. Frćflar 10-23. Stíll greinist í 3 stuttar greinar. Hýđi egglaga, dálítiđ ţríhyrnd, 7-10 mm löng. Frć 12-20(-35) talsins, hálfhnöttótt-nýrlaga, um 2 mm löng, áberandi vörtótt og međ greinilega dúnhćringu, djúpbrúnrauđan eđa svartan, kjötkenndan sepa, sem minnir á hreistur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin, Kanada. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, lífefnaríkur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 22 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, í skrautblómabeđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru til plöntur frá 1975 og einnig yngri, bera stór og falleg blóm. Harđgerđ jurt, vatn má alls ekki sitja viđ rótarhálsinn ađ vetri. Setjiđ möl kringum rótarhálsinn svo ađ vatn renni frá honum og hann rotni ekki. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
L. tweedyi (A. Gray) Robinson 'Lemon Form' Sígrćnt úrvals form međ fíngerđ, sítrónugul blóm.
L. tweedyi (A. Gray) Robinson 'Rosea' Sígrćn jurt međ frábćr djúprósbleik blóm, sem verđa gulari ađ miđju hvers krónublađs. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
AĐRAR UPPLÝSINGAR:
Náttúrulegir vaxtarstađir eru í 600-2135 m h.y.s., ţađ er mjög ţurrar granítbrekkur eđa syllur, oft í dálitlum skugga, jarđvegur er léttur og međ miklu af lífrćnum efnum.
|
|
|
|
|
|