Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Doronicum cataractarum
Ćttkvísl   Doronicum
     
Nafn   cataractarum
     
Höfundur   Widder.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hafursfífill
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   (Sól), hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-80 sm (-130 sm)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hafursfífill
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem vex upp jarđstönglum og myndar brúsk međ silkihár. Jarđstönglar eru skriđulir eđa stundum uppsveigđir, kröftugir, um 1 sm í ţvermál. Stönglar stakir, uppréttir, grćnir eđa brúnir, stundum purpura-mengađir, 20-80 sm háir, hárlausir neđst, en ofantil ţétt kirtilhćrđir neđan viđ körfurnar.
     
Lýsing   Grunnlaufin hafa oft visnađ ţegar plantan blómstrar, laufleggurinn er langur, 6-19 sm, blađkan egglaga eđa öfugegglaga-aflöng, 5-10 sm löng, 4-5 sm breiđ, mjókka ađ grunni, bogadregin eđa snubbótt í oddinn. Stöngullauf 5 eđa 6, efstu laufin egglaga-aflöng, 5-6 sm löng, 4-4,5 sm breiđ, grunnur mjókkar í um 2 sm breiđa vćngjađan lauflegg. önnur stöngullauf eru legglaus, breiđegglaga, hálfgreipfćtt. Lauf um miđjan stöngulinn eru 7-8 sm löng, 3-3,5 sm breiđ, ţau efstu eru 2,5-3,5 sm löng, 0,8-2,5 sm breiđ, grunnur er breiđ-hjartalaga, hálfgreipfćtt, öll hárlaus, jađrar bylgju-smátennt eđa stundum heilrend, kirtilrandhćrđ, oddur snubbóttur eđa ögn ydd. Körfur stakar, stórar, 4-6 sm í ţvermál ađ geislablómunum međtöldum. Reifa hvolflaga, 2-3 sm í ţvermál, reifablöđ jafnstórar, 1-1,3 sm, ytri reifablöđin aflöng-lensulaga eđa lensulaga, 1,8-2 mm breiđar, ţétt kirtilhćrđar viđ grunninn, ţćr innri band-lensulaga eđa bandlaga, 0,5-1 mm breiđ, hárlaus eđa hćrđ ađeins á jöđrunum, allar reifarnar eđu međ langdreginn odd. Geislablóm gul, 2-2,5 sm löng, međ 2-2,5 mm langa pípu hárlaus, geislar bandlaga-aflöng, 16-22 mm löng, 2-2,5 mm breiđ, 3-tauga, međ 3 smátennur í oddinn. Pípublómin eru gul 5-5,3 mm breiđur og međ 1,5-2 mm langa pípu og sívala-klukkulaga krónutungu, 5-flipótt, flipar um 1 mm, hvassydd í oddinn. Frćflar um 2 mm, snubbótt neđst, ginleppar egglaga, stílgreinar stuttar, snubbóttar eđa ţverstýfđar efst. Frć gulbrún eđa dökkbrún, sívöl, 2-4 mm löng, hryggjótt, hárlaus eđa lítiđ eitt smádúnhćrđ. Međ svifhárakrans á öllum smáblómunum, hvít eđa rauđbrún viđ grunninn, 3-4 mm löng.
     
Heimkynni   Austurríki.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = eol.org/pages/6229854/overview, https://books.google.is/books?isbn=2880322022, 4
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, sem hefur vaxiđ lengi í Lystigarđinum. Ţroskar frć og sáir sér allnokkuđ, ţarf uppbindingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Hafursfífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is