Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Aster novae-angliae
ĂttkvÝsl   Aster
     
Nafn   novae-angliae
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   LŠkjastjarna
     
Ătt   Asteraceae
     
Samheiti   Virgulus novae-angliae (L.) Reveal & Kerner
     
LÝfsform   fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   sˇl
     
Blˇmlitur   blß-purpurarau­ur/gulur hvirfill
     
BlˇmgunartÝmi   haust (nŠr oft ekki a­ blˇmg.)
     
HŠ­   1-1.5m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Plantan hŠr­, kirtilhßr ilmandi. Blˇmst÷nglar allt a­ 2,2 m Ý heimkynnum sÝnum. St÷nglar grˇfhŠr­ir, ■arf stu­ning ■egar lÝ­ur ß sumari­.
     
Lřsing   bl÷­ allt a­ 12 x 2 sm, ■ÚttstŠ­, bandlaga - bandlensulaga, heilrend, stilklaus, greypfŠtt, grunnur hjartalaga e­a eyr­ur. Blˇm allt a­ 4 sm Ý ■vermßl m÷rg saman Ý hßlfsveip e­a stundum Ý sk˙f me­ nokkur geld sto­bl÷­ inn ß milli reifanna. Reifar 1-1,2 sm hßar, skßllaga reifabl÷­in ■vÝ sem nŠst ÷ll jafnstˇr, ytri lensulaga, grŠn aftursveig­, breytast smß saman, ■au innri bandlaga, sem mjˇkka me­ grŠnt mi­rif og eru a­lŠg. Tungur 40 e­a fleiri, 1 - 1,5 sm x ca 1 mm og blßleit til rau­purpura e­a hvÝt. Hvirfilkrˇnur 4,5- 5,5 mm, gular. Svifkrans ca 4 mm.
     
Heimkynni   A & M N AmerÝka
     
Jar­vegur   lÚttur, frjˇr, fremur rakur
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2, H1
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   skipting a­ vori, sßning
     
Notkun/nytjar   fj÷lŠr vel framrŠst be­
     
Reynsla   Fremur vi­kvŠm a­ ŮvÝ leyti a­ h˙n plumar sig fremur illa hÚrlendis ■rßtt fyrir a­ vera talin vel harger (z2). Hefur vaxi­ samfellt Ý 5 ßr mest Ý gar­inum en oftast ekki nema 2 ßr Ý samfellu - ■arf a­ reyna betur. Fj÷lbreytni Ý blˇmlitum hefur veri­ auki­ Ý skŠrbleikt me­ ˙rvali. Vex ß ÷krum og me­fram flˇum Ý heimkynnum sÝnum.
     
Yrki og undirteg.   Fj÷lm÷rg yrki Ý rŠktun og m÷rg Ůeirra talin upp Ý RHS t.d. 'Purple Cloud' , 'Red Cloud','Rosette', 'September Ruby', 'Treasure', 'Violetta' ofl. ÷ll stˇrvaxin og ■urfa stu­ning
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is