Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Polemonium delicatum
Ćttkvísl   Polemonium
     
Nafn   delicatum
     
Höfundur   Rydb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Álfastigi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti   Polemonium pulcherrimum ssp. delicatum
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár - fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, grönn, lítil jurt, 10-20 sm há. dreifir sér međ grönnum jarđrenglum, kirtilhćrđ. Lauf 3-8 sm, međ 5-11 smálauf, 3-20 mm, aflöng, egglaga eđa egglensulaga, ydd, mjög ţunn.
     
Lýsing   Blómskipunin samsett, međ 3-4 blóm á grein, blómleggir 5-15 mm. Bikar 4-5 mm, flipar lensulaga, hvassyddir. Króna um 7x8 mm, bjöllulaga, blá til fjólublá. Frćflar ná venjulega ekki fram úr blóminu.
     
Heimkynni   Bandaríkin (Idaho til Nýju Mexíkó og Arizona).
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is