Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
rehderiana |
|
|
|
Höfundur |
|
Koehne |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lensureynir |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni - lítiđ tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
3-8 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni eđa lítiđ tré sem verđur 3-8 m hátt í heimkynnum sínum. Ársprotar dökk grábrúnir eđa dökk rauđbrúnir, sívalir, međ barkarop, smádúnhćrđir ţegar ţeir erum ungir en verđa hárlausir međ aldrinum. Brumin mjó-egglaga, 0,9 -1,4 sm, ydd eđa stutt-odddregin. Brumhlífar allmargar, dökkrauđbrúnar, hárlausar eđa ryđbrún-dúnhćrđar á jöđrunum.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin stakfjöđruđ, allt ađ 10-15 sm löng ásamt miđstrengnum, laufleggur 1-3 sm, axlablöđ skammć, egglaga til lensulaga, 0,8-1,2 sm x 5-6 mm, heilrend eđa međ fáeinar tennur efst. Miđstrengurinn međ grunna gróp, hárlaus eđa smádúnhćrđur, međ vćng. Blöđkur smálaufa 7-9(eđa 10) pör međ 1-1,5 sm millibili, aflöng eđa aflöng-lensulaga, 2,5-5 x 1-1,5 sm, hliđarstrengir 10-20 pör, međ löng hár á beggja vegna eđa međ ryđbrún dúnhár eftir miđstrengnum, verđa stundum hárlausar. Grunnur er skakk-bogadreginn eđa breiđ-fleyglaga, jađrar laufa sagtenntir međ smáar til grófar tennur, hvassydd, sjaldan snubbótt. Blómskipunin samsettur hálfsveipur, sjaldan axlastćđur, 4-6 x 3-5 sm, ţéttblóma. Miđstrengur laufa og laufleggur međ ryđbrúna dúnhćringu í fyrstu, verđur stundum hárlaus eđa nćstum hárlaus, stođblöđ skammć, bandlaga til lensulaga, minni en axlablöđin. Leggur 1-2 mm langur. Blóm 6-8 mm í ţvermál. Blómbotn bjöllulaga, hárlaus eđa nćstum hárlaus á ytra borđi. Bikarblöđ ţríhyrnd, 1,5-2,5 mm, snubbótt. Krónublöđ hvít, breiđegglaga eđa oddbaugótt-egglaga, 3-5 x 2-3,5 mm, hárlaus, grunnur međ breiđa nögl, snubbótt. Frćflar 20, um 1/2 lengd krónublađanna. Stílar (4 eđa)5, um ţađ bil jafn langir og eđa ögn lengri en frćflarnir, smádúnhćrđir neđst. Aldin bleikhvít til skćrrauđ, egglaga, 6-8 mm í ţvermál, bikarblöđ langć.
Ađgreind frá öđrum tegundum á stinnum, dökkum árssprotum og á ţví ađ lauf umlykja ađeins greinina viđ grunn (slíđruđ), smáblöđin gljáandi, aflöng og mjókka jafnt og ţétt fram á viđ frá grunni. Einnig má nefna brum međ rauđbrúnum hárum í enda og stuttum, ađskildum stílum. (Heim. McAll.) |
|
|
|
Heimkynni |
|
SA Tibet, N Myanmar, Kína (NV Yunnan, V Sichuan). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
15, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=26tqxon_id=200011709, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjá- og runnabeđ. Vex í skógum, skógarjöđrum, skógarţykknum í brekkum og í dölum, 2600-4300 m. |
|
|
|
Reynsla |
|
LA 921317 í P4-D04, gróđursett 2000, kom sem nr. 249 frá Göttingen HBU Sylv & Arb 1992. Kelur lítiđ sem ekkert. Greining hefur ţó ekki veriđ stađfest.
Tegundin ćtti ţó ađ vera ágćt hérlendis ţar sem hún vex viđ skógarmörk í háfjöllum Kína. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
V. cupreonitens Handel-Mazzetti: Jađrar smálaufa sagtennt međ smáar hvassar tennur. Aldin rauđleit til dökkrauđ. Brum, miđstrengir á blöđkum smálaufa og blómskipunin eru ögn dúnhćrđar eđa međ ryđbrúna dúnhćringu, verđa hárlaus.
v. grosseserata Koehne: Jađrar smálaufa djúp og gróf sagtenntir, aldin bleikhvít.
v. rehderiana: Jađrar smálaufa sagtennt međ smáar hvassar tennur. Aldin rauđleit til dökkrauđ. Brum, miđstrengir á blöđkum smálaufa og blómskipunin er ţétt dúnhćrđ, verđa ekki hárlaus.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|