Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
uniflorus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallakobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljóslillablár / gulur hvirfill |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Um 15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringur sem verður allt að 15 sm, stönglar hærðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 5 × 0,1 sm, spaðalaga, snubbótt, lítið eitt dúnhærð, randhærð í fyrstu. Stöngullauf fá, minni en grunnlaufin og harla lítið randhærð. Karfa allt að 1,5 sm í þvermál, stök, neðri reifablöð dúnhærð, oddur lillalitur, stöku sinnum ögn baksveigður, tungublóm hvít til föl lilla.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Norðurheimskautasvæðið. Pólhverf og í fjöllum Evrasíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í ker, í kassa. |
|
|
|
Reynsla |
|
Mjög harðger en kannski ekki mjög auðræktuð á láglendi. Í íslenska beðinu og í uppeldi 2005 frá nokkrum stöðum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Erigeron uniflorus ssp. eriocephalus (Vald.) Cronq.
Allt að 35 sm hár, grunnlauf öfuglensulaga, stöku sinnum spaðalaga. Körfur allt að 3 sm í þvermál, neðri reifablöð rauðpurpura.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|