Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Erigeron pumilus
Ćttkvísl   Erigeron
     
Nafn   pumilus
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósakobbi*
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur (ljósfjólublár) / gulur hvirfill.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 50 sm hár. Blómstönglar oftast međ lauf, hćrđir, hárin útstćđ, stöku sinnum međ fíngerđ kirtilhár.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 8 × 0,8 sm, öfuglensulaga til band-öfuglensulaga, lođin, grunnlauf mynda brúsk, miđlauf og efri lauf eru fjölmörg, sjaldan engin. Karfan ein eđa nokkrar saman, blómbotn allt ađ 1,5 sm í ţvermál. Reifar allt ađ 7 mm. Neđri reifablöđn/stođblöđin međ útstćđa lođnu, misstór, langydd til niđurmjó, miđrif brúnt, tungublóm mörg til fjölmörg, hvít, stöku sinnum bleik til blá. Innri röđ í svifhárakransi ţornhár, sú ytri ţornhár eđa hreistur.
     
Heimkynni   M N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005, enn á lífi 2014.
     
Yrki og undirteg.   Erigeron pumilus ssp. concinnoides Cronq. Körfur allmargar, tungublóm oftast bleik eđa blá. Innri röđ á svifhárakransi ţornhár, sú ytri hreistur. V Bandaríkin (Z4 RHS) Ţroskađi frć 2000.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is