Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Lindelofia anchusoides
Ćttkvísl   Lindelofia
     
Nafn   anchusoides
     
Höfundur   (Lindl.) Lehmann.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krókatunga
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   Réttara: L. macrostyla (Bunge) Popov
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár, bleikur eđa purpura.
     
Blómgunartími   Vor-snemmsumars.
     
Hćđ   60-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Krókatunga
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar allt ađ 90 sm, grádúnhćrđir, ógreindir. Grunnlauf 14-40 x 1,7-4,5 sm ađ leggnum međtöldum, mjókka ađ grunni, lensulaga, ydd, ţornhćrđ, hárin ađlćg á efra borđi og stundum á ţví neđra.
     
Lýsing   Stöngullauf legglaus, lykja ekki um stöngulinn, mjókka ađ grunni, lensulaga til band-lensulaga. Blómskipunin endastćđ og í blađöxlum, blómfá, blómskipunarleggur langur. Bikarflipar aflangir, um ţađ bil 4 mm, snubbóttir, ţéttdúnhćrđir. Króna bjöllulaga 1,1-1,2 sm, blá, bleik eđa purpura, ginhreistur mjókka ađ oddinum (eru fleyglaga) međ 2 stutta hliđarsepa rétt neđan viđ oddinn. Frćflar eru inni í krónunni, ađeins 2 ţeir lengstu ná fram fyrir hreistrin. Frć (hnetur) um ţađ bil 5 mm í ţvermál, yfirborđiđ međ ţétt skegg.
     
Heimkynni   Afghanistan til V Himalaja.
     
Jarđvegur   Vel framrćstur, rakaheldinn, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í E3 frá 1982 og ţrífst ţar međ ágćtum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Krókatunga
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is