Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Mertensia primuloides
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   primuloides
     
Höfundur   (Decaisne) Clarke
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallablálilja
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallablálilja
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 15 sm, ţornhćrđir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 7 x 1 sm, lensulaga til aflöng eđa band-lensulaga, ydd eđa snubbótt. Blómleggir ađ 3,5 sm. Bikar allt ađ 4 mm, flipar hćrđir. Króna djúpblá, til hvít eđa gul. Krónupípa um ţađ bil 1,3 sm, krónuflipar um ţađ bil 5 mm. Ginleppar ógreinilegir. Frć(hnetur) allt ađ 3 mm.
     
Heimkynni   Afganista, Pakistan, V Kína.
     
Jarđvegur   Fremur rakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í E3 frá 1988 og hefur ţrifist ţar vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallablálilja
Fjallablálilja
Fjallablálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is