Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Pulmonaria longifolia
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   longifolia
     
Höfundur   (Bast.) Boreau
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kattalyfjurt
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bláfjólublár.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kattalyfjurt
Vaxtarlag   Grófgerđ planta sem vex í brúskum. Blóm í fremur ţéttum skúf.
     
Lýsing   Grunnlauf međ blöđku 50 x 6 sm, mjólensulaga, efra borđ venjulega hvít- eđa fölgrćndoppótt eđa flekkótt á efra borđi, sjaldan blettalaus, hćrđ einskonar ţornhárum, +/- jafnlöngum og fáein kirtilhár, mjókka smám saman í legginn. Blómskipun međ löng ţornhár og ögn af kirtilhárum. Króna bláfjólublá. Krónupípa hárlaus neđan viđ hárahringinn í gininu. Frć(hnetur) um ţađ bil 4 x 3 mm.
     
Heimkynni   V Evrópa alveg norđur til S Englands.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir tré og runna, í runnabeđ, í breiđur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2006, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun erlendis t.d. 'Bertram Anderson' er međ löng og mjó lauf, silfurlita bletti, skćrblá blóm. 'Lewis Palmer' er allt ađ 35 sm há, laufin breiđ međ ógreinilega bletti, blóm daufblá međ bleikri slikju, blómviljug. 'Mournful Purple' ((Mourning Widow'. 'Mournful Widow') međ lang-lensulaga lauf, breiđ (tvisvar sinnum venjuleg stćrđ), međ ógreinilega silfurlita bletti, blómin purpuralit. 'Patrick Bates' er međ áberandi flekkótt lauf, blóm daufblápurpura.
     
Útbreiđsla  
     
Kattalyfjurt
Kattalyfjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is