Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Pulmonaria visianii
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   visianii
     
Höfundur   Deg. & Lang. in Deg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarlyfjurt*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lík P. angustifolia en oftast dálítiđ minni eđa ađeins 15-30 sm há, blómskipunin stinnhćrđ og kirtilhćrđ (hjá S. angustifolia er dálítiđ af stinnum hárum en engin kirtilhár).
     
Lýsing   Laufin snörp, blómskipunin endastćđur skúfur, međ stođblöđ, krónan blá.
     
Heimkynni   M og A Alpafjöll, fjöll í N Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Frjór, stöđugt rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Pulmonaria/visianii
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í fjölćringabeđ, í breiđur.
     
Reynsla   Í E3 frá 1957 eđa lengur G94. Vex í skógum og inn á milli runna í heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is