Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
verticillata |
|
|
|
Höfundur |
|
Forssk. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kransalykill* |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Dálítill skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stórar plöntur, allt að 80 sm háar, með lítið eitt af gráu méli. Sígræn, lauf uppundin í brumlegunni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 30 x 8 sm, breiðlensulaga, grágræn, hárlaus, fín- og stundum tvísagtennt ofantil með allt að 12 hliðarstrengi. Laufleggir með breiða vængi, allt að 10 sm langir. Blómstönglar 10-60 sm (-80 sm) með allt að 4 kransa, hver með allt að 18 gullgul blóm. Stoðblöð líkjast laufunum. Krónan 1,5-2,5 sm í þvermál, flöt skífa, blómleggir jafnlangir. Fræflar rétt innan við krónuopið. Krónupípan 2,3-3,8 sm, mjög grönn, flipar heilir eða grunnsýldir. Stílar mislangir, ná stundum út úr blóminu. Fræhulstur kúlulaga, langæ.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
SV Arabíuskagi, NA Afríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ker.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið reynd í garðinum en ekki lifað lengi, er sennilega í viðkvæmari kantinum en verðugt verkefni fyrir safnara. Tegundir í þessari deild eru oft ræktaðar í óupphituðu gróðurhúsi erlendis. Haldið þurrum og í fullri birtu yfir veturinn en í á svölum, rökum stað í léttum skugga yfir sumarið |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|