Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Primula muscarioides
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   muscarioides
     
Höfundur   Hemsl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vćtulykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpurablár, rauđari í grunninn.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Blađhvirfingar međ 40 sm löngum blómstönglum.
     
Lýsing   Lauf 10-20 x 3-5 sm, öfugegglaga, aflöng til oddbaugótt, jađrar áberandi bog-bylgjutenntir, gljáandi og nćr hárlaus á efra borđi (eđa lítillega dúnhćrđ), mjókka smám saman í vćngjađan lauflegg. Blómstönglar ađ 40 sm háir, yfirleitt hárlausir, ögn mélugir ofan til. Blóm í margblóma, ţéttum kollum eđa í axleitri blómskipan. Stođblöđ línulaga, allt ađ 1 sm löng. Blómin um 1 sm í ţvermál, ilmandi, purpurablá, rauđari í grunninn, drjúpandi. Bikar allt ađ 5 mm langur, bjöllulaga, hárlaus. Krónupípa allt ađ 8 mm löng.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Rćkta á skjólgóđum stađ í góđri birtu. (Er í uppeldi sem stendur (2014)).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is