Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Primula muscarioides
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   muscarioides
     
Höfundur   Hemsl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vćtulykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpurablár, rauđari í grunninn.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Blađhvirfingar međ 40 sm löngum blómstönglum.
     
Lýsing   Lauf 10-20 x 3-5 sm, öfugegglaga, aflöng til oddbaugótt, jađrar áberandi bog-bylgjutenntir, gljáandi og nćr hárlaus á efra borđi (eđa lítillega dúnhćrđ), mjókka smám saman í vćngjađan lauflegg. Blómstönglar ađ 40 sm háir, yfirleitt hárlausir, ögn mélugir ofan til. Blóm í margblóma, ţéttum kollum eđa í axleitri blómskipan. Stođblöđ línulaga, allt ađ 1 sm löng. Blómin um 1 sm í ţvermál, ilmandi, purpurablá, rauđari í grunninn, drjúpandi. Bikar allt ađ 5 mm langur, bjöllulaga, hárlaus. Krónupípa allt ađ 8 mm löng.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Rćkta á skjólgóđum stađ í góđri birtu. (Er í uppeldi sem stendur (2014)).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is