Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Primula |
|
|
|
Nafn |
|
sieboldii |
|
|
|
Höfundur |
|
E. Morren |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freyjulykill |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpura, rauðrófupurpura, rauður, bleikur eða hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sumargrænar skriðular plöntur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf upprétt, fölgræn með löng, strjál hér bæði ofan og neðan. Blaðkan 2-10 x 2-7 sm, egglaga til aflöng-egglaga, hjartalaga í grunninn eða því sem næst, bogadregin í oddinn, jaðrar með margar reglulegar, snubbóttar tennur eða stutta flipa, laufleggir 2-12 sm, ögn kjötkenndir, venjulega áberandi hærðir.
Blómstönglar 6-30 sm, uppréttir, hærðir neðan til, hárlausir eða lítið eitt hærðir ofantil með 1 til 2 kransa, 2-15 blóma. Blómleggir 5-40 mm, meira eða minna uppréttir. Bikar 5-12 mm, stækkar við aldinþroskann, bjöllulaga, hárlaus eða lítt hærður, flipar með smáhár á jöðrunum, útstæðir. Krónan 1-3,5 sm í þvermál, flöt skífa með kraga, purpura, rauðrófupurpura, rauð, bleik eða hvít, oftast með hvítt auga. Krónupípanum það bil 2 sinnum bikarinn, flipar breiðskiptir í 2 hluta sem stundum eru gróftenntir. Fræhýði styttri en bikarinn.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A Kína, Japan, Kórea, Rússland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakaheldinn, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í beð norðan og austan við hús. |
|
|
|
Reynsla |
|
Vex best í frjóum, rakaheldum jarðvegi á skuggsælum stað.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|