Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Soldanella pusilla
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   pusilla
     
Höfundur   Baumgart.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vćtukögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Rauđfjólublár.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   10 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin, oft međ skammćja legglausa kirtla. Laufin 0,5 sm í ţvermál, hjartalaga međ áberandi ćđastrengi á neđra borđi. Blómstönglar allt ađ 9 sm háir. Blómin stök.
     
Lýsing   Lauf kringlótt til nýrlaga međ breiđa skerđingu viđ grunninn. Blómstönglar 2-10 sm, venjulega einblóma. Krónublöđ 8-15 mm, krónan mjó-bjöllulaga, klofin ađ 1/4 eđa ţar um bil, rauđfjólublá međ bláar rákir á innra borđi.
     
Heimkynni   Fjöll í M & A Evrópu (Alpafjöll, Karpatafjöll, Rhodope fjöll og Appeninafjöll).
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2, encyclopedia.alpinegardensociety.net/plants/Soldanella/pusilla
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Í steinhćđ frá 1995, hefur reynst vel og vaxiđ án áfalla.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is