Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Soldanella cynaster
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   cynaster
     
Höfundur   Schwarz
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartakögurklukka*
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár (-ađeins fjólublár).
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   Allt ađ 25 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn fjölćringur, allt ađ 25 sm hár, náskyldur fjallakögurklukku (S. montana). Lauf hjartalaga međ djúpar skerđingar, allt ađ 3 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Á hverjum stilk eru allmörg blóm, allt ađ 18 mm í ţverál, krónan er fremur blá en fjólublá, nćstum flöt-útbreidd, djúpkögruđ međ pípulaga grunn. Einkennist af mjög flat-trektlaga blómum, hliđarklaufir eru styttri en ađalklaufir.
     
Heimkynni   Búlgaría (Pírín fjöll og Rhodope fjöll).
     
Jarđvegur   Rakur, mjög vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   2, 12, encyclopardia.alpinegardensociety.net/plant/Soldanella/cyanaster
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í ker.
     
Reynsla   Í steinhćđ frá 2000. Hefur reynst vel ţađ sem af er.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is