Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ćttkvísl |
|
Pinus |
|
|
|
Nafn |
|
densiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
Zieb. et. Zucc. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rauđfura |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauđir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
6-15 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré allt ađ 20-35 m hátt í heimkynnum sínum. Króna keilulaga í fyrstu, síđar óregluleg, flöt og útbreidd (regnhlíf), minnir nokkuđ á skógarfuru (P. sylvestris) í vaxtarlagi. Börkur rústrauđleitur og ţunnflögóttur á eldri trjám. Árssprotar grćnir í fyrstu, síđar appelsínugulir og hárlausir |
|
|
|
Lýsing |
|
Brum egglaga til aflöng, ađ 12 mm ađ lengd, ydd, rauđbrún, kvođug, brumhlífar oft lausar hvor frá annarri og í endann og aftursveigđar. Barrnálar 2 í knippi (mynda einskonar pensil á greinaendum), lifa í 3 ár, 6-12 x 1 mm, sagtenntar, mjóyddar međ ógreinilegar varaopsrákir á báđum hliđum og kvođuganga á efra borđi. Nálaslíđur ungra nála um 15 mm ađ lengd, enda oft í 2 ţráđlaga sepum. Könglar ljósbrúnir fullţroska, stakir eđa nokkrir saman, stilkstuttir, vita niđur á viđ, 3-5(-7) sm á lengd, egg-keilulaga. Köngulhreistur ţunn, hreisturskildir flatir, efri jarđar hvass og skagar nokkuđ fram. Ţrymill međ stuttum broddi. Frć svarbrún, egglaga, um 6 mm ađ lengd međ 18 mm löngum vćng. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan, Kórea, USSR. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,9 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstćđ, í ţyrpingar, í beđ, í rađir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er ekki í Lystigarđinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|