Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Picea jezoensis
ĂttkvÝsl   Picea
     
Nafn   jezoensis
     
H÷fundur   (Sieb. & Zucc.) Carr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Japansgreni
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. ajanensis Fisch, P. kamtschatkensis Lacassagne
     
LÝfsform   SÝgrŠnt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl (hßlfskuggi).
     
Blˇmlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rau­ir.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   10-20 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Japansgreni
Vaxtarlag   TrÚ sem ver­ur 50-60 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum og ■a­ er ˙tlits eins og rau­greni (Picea abies). Krˇnan keilulaga, greinar vita ni­ur a­ lokum, en greinaendar eru uppsveig­ir.
     
Lřsing   B÷rkur grßr me­ kringlˇtt hreistur sem flagna af. B÷rkur ß g÷mlum trjßm er me­ dj˙par grˇpar. Ungar greinar ljˇsar, gul- e­a grŠnleitar, nßlanabbar ekki me­ hli­a■ykkildi. Brum brei­-keilulaga, k÷ngulhreistur egglaga, glansandi, kvo­ug, gulbr˙n. Barrnßlar fremur beinar, 10-20 mm langar, langyddar, beggja vegna dßlÝti­ kjala­ar, gljßandi d÷kkgrŠnar ofan, a­ ne­an me­ 2 brei­ar, hvÝtar loftaugarendur. K÷nglar sÝvalir-aflangir, 4-7,5 sm langir, beinir, ungir k÷nglar fagurrau­ir, full■roska le­urbr˙nir. K÷ngulhreistur mjˇ, afl÷ng, ja­ar tenntur. Hreisturbl÷­kur agnarsmßar.
     
Heimkynni   SakalÝn, N-Kˇrea, K˙rileyjar, Hokkaido.
     
Jar­vegur   Rakur, frjˇr, dj˙pur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1,7,9
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar Ý ■oku˙­un, vetrargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý skjˇlbelti, Ý limger­i, Ý be­.
     
Reynsla   Nokkrar pl÷ntur ß mismunandi aldri eru til Ý Lystigar­inum. ŮrÝfast vel. Hefur sta­i­ sig vel Ý gar­inum. Kˇl a­eins fyrstu ßrin en ekkert ■au sÝ­ari.
     
Yrki og undirteg.   Til eru yrki erlendis t.d. 'Yatsubusa' sem er ■Útt og k˙lulaga me­ blßtt og grŠnt barr og 'Yosawa' sem er dvergvaxi­ en samt upprÚtt og reglulegt Ý vexti. Undirtegundin Picea jezoensis ssp. hondoensis (Mayr) P. Schmidt. me­ dekkri ßrssprotum sem ver­a appelsÝnugulir til rau­br˙nir me­ aldrium, brum skŠr purpuralit, mj÷g kvo­ug, nßlanabbar me­ ßberandi hli­ar■ykkildi, nßlar d÷kkgrŠnar ß efra bor­i en silfurhvÝtar ß ne­ra bor­i, stuttyddar, k÷nglar d÷kk rau­br˙nni me­ stÝfari k÷ngulskeljar en a­altegundin (= 1,7, z2) - er Ý uppeldi Ý gar­inum. Fer seinna af sta­ ß vorin en a­altegundin og ■vÝ talin heppilegri Ý kaldari l÷ndum. Heimkynni: Japan.
     
┌tbrei­sla  
     
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is