Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Picea jezoensis
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   jezoensis
     
Höfundur   (Sieb. & Zucc.) Carr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japansgreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. ajanensis Fisch, P. kamtschatkensis Lacassagne
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japansgreni
Vaxtarlag   Tré sem verđur 50-60 m hátt í heimkynnum sínum og ţađ er útlits eins og rauđgreni (Picea abies). Krónan keilulaga, greinar vita niđur ađ lokum, en greinaendar eru uppsveigđir.
     
Lýsing   Börkur grár međ kringlótt hreistur sem flagna af. Börkur á gömlum trjám er međ djúpar grópar. Ungar greinar ljósar, gul- eđa grćnleitar, nálanabbar ekki međ hliđaţykkildi. Brum breiđ-keilulaga, köngulhreistur egglaga, glansandi, kvođug, gulbrún. Barrnálar fremur beinar, 10-20 mm langar, langyddar, beggja vegna dálítiđ kjalađar, gljáandi dökkgrćnar ofan, ađ neđan međ 2 breiđar, hvítar loftaugarendur. Könglar sívalir-aflangir, 4-7,5 sm langir, beinir, ungir könglar fagurrauđir, fullţroska leđurbrúnir. Köngulhreistur mjó, aflöng, jađar tenntur. Hreisturblöđkur agnarsmáar.
     
Heimkynni   Sakalín, N-Kórea, Kúrileyjar, Hokkaido.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1,7,9
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar í ţokuúđun, vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré, í skjólbelti, í limgerđi, í beđ.
     
Reynsla   Nokkrar plöntur á mismunandi aldri eru til í Lystigarđinum. Ţrífast vel. Hefur stađiđ sig vel í garđinum. Kól ađeins fyrstu árin en ekkert ţau síđari.
     
Yrki og undirteg.   Til eru yrki erlendis t.d. 'Yatsubusa' sem er ţétt og kúlulaga međ blátt og grćnt barr og 'Yosawa' sem er dvergvaxiđ en samt upprétt og reglulegt í vexti. Undirtegundin Picea jezoensis ssp. hondoensis (Mayr) P. Schmidt. međ dekkri árssprotum sem verđa appelsínugulir til rauđbrúnir međ aldrium, brum skćr purpuralit, mjög kvođug, nálanabbar međ áberandi hliđarţykkildi, nálar dökkgrćnar á efra borđi en silfurhvítar á neđra borđi, stuttyddar, könglar dökk rauđbrúnni međ stífari köngulskeljar en ađaltegundin (= 1,7, z2) - er í uppeldi í garđinum. Fer seinna af stađ á vorin en ađaltegundin og ţví talin heppilegri í kaldari löndum. Heimkynni: Japan.
     
Útbreiđsla  
     
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Japansgreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is