Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Larix kaempferi
ĂttkvÝsl   Larix
     
Nafn   kaempferi
     
H÷fundur   (Lamb.) Carr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Japanslerki
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti   L. leptolepis (S. & Z.) Gord.
     
LÝfsform   Lauffellandi barrtrÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Karlblˇm gul, kvenblˇm grŠn, rau­leit e­a purpura.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   10-20 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Japanslerki
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ, allt a­ 30(-45) m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. B÷rkur rau­br˙nn, losnar af Ý mjˇum rŠmum. Greinar lßrÚttar, ˙tstŠ­ar, (ekki hangandi). ┴rsprotar rau­br˙nir, greyptir, oft d÷ggva­ir, hŠr­ir til hßrlausir. Dverggreinar sverar, stuttar, rau­leitar me­ 30-50 nßlar. Krˇnan brei­-keilulaga, greinar lßrÚttar e­a ÷rlÝti­ uppsveig­ar.
     
Lřsing   Barrnßlar 20-35 mm langar, mj˙kar, blßgrŠnar bŠ­i ofan og ne­an, fl÷t ofan og me­ kj÷l ne­an. Barr er me­ 2 hvÝtar loftaugarendur Ý allt a­ 5 r÷­um, haustlitir gullgulir. Blˇmin eru tvÝkynja (eru bŠ­i me­ karl- og kvenlÝffŠri). K÷nglar egglaga Ý fyrstu, um 2-3 sm langir, en minna seinna ß rˇs! vegna k÷ngulhreistranna sem eru miki­ afturundin. Hreistrin eru m÷rg, ■unn, le­urkennd, snubbˇtt e­a framj÷­ru­ Ý endann, aftursveig­. Hreisturbl÷­kurnar tŠplega hßlf lengd k÷ngulhreistranna. FrŠ 3-4 mm l÷ng, ljˇsbr˙n me­ hßlf-egglaga vŠng sem er jafnlangur og k÷ngulhreistri­.
     
Heimkynni   Fj÷ll Ý M Japan.
     
Jar­vegur   LÚttur (sendinn), me­alfrjˇr-magur, leirkenndur, vel framrŠstur en rakur jar­vegur. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4 Ekki vi­kvŠmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www.pfaf
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ be­, Ý ■yrpingar, sem stakstŠtt trÚ. Tegundin er mj÷g kulda■olin ■egar h˙n er Ý dvala, en trÚn geta fari­ a­ vaxa Ý blotum a­ vetrinum og ■au geta or­i­ fyrir skemmdum vegna frostkafla snemma vors e­a kaldra nŠ­inga.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tv÷ trÚ sem komu sem pl÷ntur Ý Lystigar­inn, ■rÝfast nokku­ vel. Japanslerki tekur ÷llum ÷­rum lerkitegundum fram (Ý Ůřskalandi) ef ■a­ hefur nˇgan loft- og jar­vegsraka. Ůa­ er lÝka mj÷g mikils meti­ sem gar­trÚ. ═ Japan er ■a­ oft ali­ upp Ý kerum sem Bonsai.
     
Yrki og undirteg.   Um 20 yrkjum hefur veri­ lřst en ■au eru ekki Ý rŠktun hÚr.
     
┌tbrei­sla  
     
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Japanslerki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is