Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Celmisia angustifolia
Ćttkvísl   Celmisia
     
Nafn   angustifolia
     
Höfundur   Cockayne.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnaselma
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt eđa hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Runnaselma
Vaxtarlag   Lítill hálfrunni, trjákenndur viđ grunninn. Greinar ţaktar gömlu dauđu laufi. Skríđur lítillega međ jarđrenglum og myndar smám saman nokkra breiđu.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 50 x 6 mm, í hvirfingu á greinaendunum, bandlaga til band-spađalaga, heilrend til fremur snubbótt til hálfhvassydd, tennt, leđurkennd, límkennd, gráleit á efra borđi en lóhćrđ á ţví neđra, breikka í slíđur. Karfa um 4 sm breiđ, reifar um 1 sm, bandlensulaga međ áberandi miđrif, geislablóm hvít allt ađ 1,5 sm, hvít. Aldin um 3 mm, sívöl, ţétt-silkihćrđ.
     
Heimkynni   Nýja Sjáland, Suđureyja.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir  
     
Fjölgun   Fjölgađ međ skiptingu, sáningu, vetrar- og sumargrćđlingum.
     
Notkun/nytjar   Má nota í steinhćđir, beđkanta og ker.
     
Reynsla   Hefur reynst vel síđustu 10 árin (2004) í steinhćđ og blómgast bćđi mikiđ og lengi. Vex í graslendi til fjalla í heimkynnum sínum á Nýja Sjáland, Suđureyju.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Runnaselma
Runnaselma
Runnaselma
Runnaselma
Runnaselma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is