Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Potentilla fruticosa 'Mount Everest'
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
fruticosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Mount Everest' |
|
|
|
Höf. |
|
Kryut ca 1950 Holland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Runnamura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
1-1,3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni og eitt harðgerðast hvíta yrkið, blómgast fremur snemma |
|
|
|
Lýsing |
|
Kröftugur runni með uppréttar greinar allt að 1 m háar, gisgreinóttur. Smálauf 5, mjó, gulgræn. Blómskipun keilulaga, blómin 3-3,5 sm í þvermál, hvít. Bikarblöð detta fljótt af.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í brekkur, í steinhæðir, í þyrpingar, í beð, í limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þetta yrki var keypt í Lystigarðinn 1981, þreifst sæmilega vel en dó 1996.
Harðgerð planta, sem hefur reynst vel hér norðanlands. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|