Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Betula pendula 'Youngii'
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   pendula
     
H÷fundur   Roth.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Youngii'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   TrÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl
     
Blˇmlitur   GrŠnleitur
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   1,5-2,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
Vaxtarlag   GlŠsilegt yrki af v÷rtubirki me­ langar, hangandi greinar, ßgrŠtt. Hva­ trÚ­ ver­ur hßtt er (a­ hluta) hß­ hŠ­ ßgrŠ­slustofnsins. Oftast er ■a­ grŠtt ß 1-1,75 m hßan stofn. Mj÷g flott sem trÚ ß stˇrar flatir og Ý stˇra gar­a ■ar sem ■a­ hefur nˇg rřmi til a­ njˇta sÝn. Ver­ur 2,5 m hßtt og 4 m breitt, me­ ßberandi, ˙tstŠ­ar, hangandi greinar, toppurinn ver­ur flatur me­ aldrinum. GrŠtt ß 1-1,75 m hßa stofna. B÷rkur stofnsins er pappÝrshvÝtur, flagnar. Ungar greinar eru slÚttar og br˙nar.
     
Lřsing   Bl÷­in er skŠrgrŠn, ■rÝhyrnd, me­ tvÝsagtennta ja­ra, ver­a smj÷rgul a­ haustinu. Blˇmin eru lÝtil Ý reklum. Karl- og kvenblˇm a­skilin en ß s÷mu pl÷ntunni (monoecious). Aldin smßhnotir me­ vŠngi, Ý hangandi reklum sem detta af ß haustin. Haustlitirnir eru fallegri ß svŠ­um ■ar sem loftslagi­ er svalt. Au­velt er a­ flytja trÚ. Rˇtarkerfi­ er fÝngert og grunnstŠtt. Moltulag ß yfirbor­ jar­vegs bŠtir hann og svo rakinn helst betur Ý honum og lŠkkar jar­vegshitann ß sumrin ß heitum svŠ­um. Ůa­ mß klippa/snyrta trÚ­ ßrlega til a­ forma ■a­ Ý einskonar sˇlhlÝf e­a lßta trÚ­ ˇklippt svo a­ ■a­ vaxi eins og ■vÝ er e­lilegt. TrÚ­ Štti alltaf a­ snyrta sÝ­sumars e­a snemma hausts ■ar sem klipping sÝ­vetrar e­a snemma vors getur or­i­ til ■ess a­ trÚnu 'blŠ­i' ˇhˇflega.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur jar­vegur, en ■olir tilt÷lulega blautar e­a ■urrar a­stŠ­ur og magran jar­veg. Sřrustig skiptir ekki mßli.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1, http://www.flemings.com.au
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu ß ilmbj÷rk.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstŠ­ trÚ, Ý bl÷ndu­ be­.
     
Reynsla   Er ekki Ý Lystigar­inum 2013. Ătti a­ ■rÝfast ■olanlega ß allra bestu st÷­um Ý sˇl og gˇ­u skjˇli. Ekki vita­ hvort ■a­ hefur veri­ reynt Ý g÷r­um hÚrlendis en gˇ­ar lÝkur eru ß ■vÝ.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
Hengibj÷rk (v÷rtubirki)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is