Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Thuja koraiensis
Ćttkvísl   Thuja
     
Nafn   koraiensis
     
Höfundur   Nakai
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóreulífviđur
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   1-2 m (9 m)
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Kóreulífviđur
Vaxtarlag   Lágvaxinn útbreiddur runni, sjaldan allt ađ 9 m hátt tré í heimkynnum sínum. Greinar útréttar og vita upp á viđ til endanna, standa ţétt saman, niđursveigđir greinaendar, börkur ţunnur, rauđbrúnn, síđar dökkbrúnn og flagnar.
     
Lýsing   Nálar eru allt ađ 3 mm; á ađalsprotum ţríhyrndar til egglaga og standa mjög ţétt en á flötum hliđargreinum eru ţćr ávalari og tígullaga til ţríhyrndar, skćrgrćnar á efra borđi međ greinilegum, kringlóttum kirtlum en neđra borđ er bláhvítt. Viđ nudd gefa ţćr frá sér sterkan möndluilm. Fullţroska könglar allt ađ 1 sm, egglaga, ljósbrúnir til brúnir, úr u.ţ.b. 8 hreistrum, ţau miđstćđu frjó; hreistur verđa trékennd međ aldrinum međ framjađrađa odda.
     
Heimkynni   N & S Kórea.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Sáning, síđsumarsgrćđlingar, vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Ţyrpingar, steinhćđ, jađar trjábeđa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta sem keypt var 1996 og önnur sem keypt var 2000, báđar gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Báđar ţrífast vel, kala nćstum ekkert, eru mjög fallegar. Međalharđgerđ - harđgerđ. Nokkrar plöntur hafa vaxiđ í Hallormsstađaskógi síđan 1954, hafa vaxiđ hćgt en kala lítiđ, eru nú góđur meter á hćđ (Á.Sv.)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kóreulífviđur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is