Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sorbus aria
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   aria
     
H÷fundur   (L.) Crantz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Seljureynir
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi, stˇr runni - lÝti­ trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ - j˙lÝ.
     
HŠ­   4-7(-12 m)
     
Vaxtarhra­i   Fremur hŠgvaxta.
     
 
Seljureynir
Vaxtarlag   LÝti­ e­a me­alstˇrt trÚ, yfirleitt ■Útt me­ hvelfda krˇnu, allt a­ 12 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. HÚr vex hann fremur sem stˇrvaxinn runni, 4-6 m ß hŠ­. A­algreinar meira og minna upprÚttar og stinnar. ┴rssprotar hvÝthŠr­ir Ý fyrstu en me­ aldrinum ver­a ■eir gljßandi og d÷kkbr˙nir. B÷rkurinn er slÚttur og svargrßr. Brumin eru egglaga, grŠnbr˙n-grŠngul me­ hŠr­um endum og j÷­rum brumhlÝfa, k÷ntu­.
     
Lřsing   Laufin eru heil, oddbaugˇtt-egglaga, brei­egglaga, sjaldnar ÷fugegglaga (e­a +/- ÷rlÝti­ sepˇtt), bogadregin e­a ydd Ý enda me­ 10-14 samsÝ­a Š­ap÷rum, ˇreglulega tvÝsagtennt og vÝsa tennur fram ß vi­, bogadregin e­a brei­-fleyglaga vi­ grunninn, grßgrŠn Ý fyrstu en sÝ­ar skŠrgrŠn ß efra bor­i en hvÝtd˙nhŠr­ ß ■vÝ ne­ra, 5-12 sm l÷ng og 3-7 sm ß breidd. Gulir hautlitir. Blˇmin hvÝt, hvert um 1-1,5 sm Ý ■vermßl, yfirleitt nokkur saman Ý hßlfsveip. Blˇmstilkar og bikar hŠr­ir. Aldin ÷rlÝti­ Ýl÷ng, dj˙p fagurrau­ ß litinn ■egar ■au eru full■rosku­, 8-15 mm Ý ■vermßl. Aldin yfirleitt me­ m÷rgum br˙nleitum barkaropum full■rosku­ og ÷rlÝti­ hrj˙f vi­komu. LÝkist ur­areyni (Sorbus rupicola). Ur­areynir er ßlÝka hßr me­ ß■ekk bl÷­ en aldinin eru mun grˇfari af br˙num barkaropum auk ■ess sem ■au eru hŠr­ og aldinin eru einnig heldur brei­ari en l÷ng en aldinin ß seljureyni (S. aria) eru Ýl÷ng. Laufin eru ÷fugegglaga til ÷fuglensulaga og brei­ust ofan vi­ mi­ju, yfirleitt fleyglaga vi­ grunninn me­ heilrendum ne­ri hluta og a­eins me­ 7-9 Š­ap÷rum og aldrei sepˇtt.
     
Heimkynni   Evrˇpa fj÷ll (t.d. ═rland, S England & M Evrˇpa).
     
Jar­vegur   KalkrÝkur, sendinn, fremur ■urr, frjˇr og hlřr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Sßning, en yrkjum fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­ trÚ, Ý ■yrpingar, sunnan vi­ stˇr grenitrÚ.
     
Reynsla   Me­alhar­ger­ur til har­ger­ur, ekki mj÷g algengur en til Ý nokkrum g÷mlum g÷r­um, ■ar sem hann hefur vaxi­ ßratugum saman. Ůarf kalkrÝkan sendinn og velframrŠstan, hlřjan jar­veg og sˇlrÝkan sta­ til a­ ■rÝfast sem best. Seljureynir (Sorbus aria), LA n˙mer 78265 frß Jˇhanni Pßlssyni er Ý J7-A14, grˇ­ursettur ■ar 1989, G07. Hefur reynst vel, kelur ekkert en vex fremur hŠgt.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur rŠktunarafbrig­i: 'Gigantea' me­ mun stŠrri og dßlÝt­ sepˇtt bl÷­ og aldin sem eru allt a­ 2 sm ß lengd. 'Majestica' er me­ stŠrstu bl÷­in eru allt a­ 18 sm ß lengd (erlendis) og 10 sm ß breidd, og aldinin eru um 1,5 sm ß lengd, d÷kkrau­ og ■ykir langfallegasta yrki­ erlendis. 'Magnefica' er me­ granna krˇnu, ■ykk og le­urkennd bl÷­ og hanga ß trÚnu langt fram ß vetur. 'Lutescens' keilulaga, ■Útt krˇna, bl÷­in oddbaugˇtt-÷fugegglaga, ■ÚttlˇhŠr­ beggja vegna Ý fyrstu en sÝ­ar ver­a hßrin gulhvÝt e­a gulgrŠn og af ■vÝ er sennilega yrkisheiti­ dregi­. Nokkur fleiri eru til sem ekki eru talin hÚr.
     
┌tbrei­sla  
     
Seljureynir
Seljureynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is