Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Spiraea media v. sericea
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   media
     
Höfundur   Schmidt.
     
Ssp./var   v. sericea
     
Höfundur undirteg.   (Turcz.) Maxim.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkigarđakvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea sericea Turcz.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní, aldin í júlí-ágúst.
     
Hćđ   1-2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silkigarđakvistur
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár. Smágreinar brúnar, verđa grá-rauđar međ aldrinum, hálfsívalar, silki-ullhćrđar í fyrstu, en verđa hárlausar.
     
Lýsing   Brum eru egglaga, 3-5×1,5-3 mm, međ nokkur brún hreistur, dúnhćrđ, odddregin. Laufleggir 1-2 mm, ţétt-silkihćrđir, blađkan grágrćn á neđra borđi, dökkgrćn ađ ofan, egglaga-oddbaugótt eđa oddbaugótt, 1,5-4,5×0,7-1,5 sm, međ ţétt, ađlćg silkihár á neđra borđi, langhćrđ ofan, greinilega fjađurstrengjótt, grunnur fleyglaga, jađrar heilrendir, (og á blómlausum smágreinum 2-5 sagtennt á hvorri hliđ), ydd. Klasar međ legg, í sveip, 3-6×2-3(-4) sm, 15-30 blóma. Blómleggir 6-10 mm, hárlausir eđa langhćrđir. Stođblöđ bandlaga, smá, hárlaus. Blómin 4-5 mm í ţvermál. Blómbotn hálf-bjöllulaga, hárlaus utan. Bikarblöđ egglaga, 1-2 mm, baksveigđ ţegar aldiniđ hefur ţroskast, snubbótt. Krónublöđ hvít, hálfkringlótt, 2-3 mm, nćstum jafn breiđ og löng, grunnur međ stuttri nögl. Frćflar 15-20, mislangir, ţeir lengri um 2 sinnum lengri en krónublöđin, ţeir styttri jafnlangir krónublöđunum. Kragi greinilega 10-flipóttir. Stílar styttri en frćflarnir. Frćhýđi útstćđ, dúnhćrđ. Stílar endastćđir.
     
Heimkynni   Kína, Japan, Mongólía, Rússland.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, sendinn, ţolir illa kalkríkan jarđveg.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   www.eFloras.org Flora of China
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í óklippt limgerđi, í rađir, sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, aftarlega í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar plöntur sem sáđ var til 1980, 1982 og 1983. Ţćr eru orđar 1,5-1,8 m háar, kala lítiđ og eru međ fallega, gula haustliti. Blómstra árlega sumar mikiđ, nema ţćr sem eru í of miklum skugga. Hefur ţrifist vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Vex í blandskógum, graslendi, ţurrum brekkum í 500-1100 m h.
     
Silkigarđakvistur
Silkigarđakvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is