Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
exarata |
|
|
|
Höfundur |
|
Vill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Randasteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur til gulgrænn, sjaldan rauðmengaður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar þéttar þúfur og þéttar breiður með tímanum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 0,4-2 sm (með laufleggum), skipt a.m.k. hálfa leið niður, venjulega í 3 aflanga, snubbótta flipa (stundum eru laufin heil eða með 5-7 sepa), rákótt eða slétt á efra borði, hæring breytileg.
Blómstönglar 3-10 sm, með 1-5 blóma klasa, flatan í toppinn. Krónublöð 2,5-6 mm, aflöng eða mjó-oddbaugótt, skarast ekki, hvít til fölgrængul, sjaldan rauðmenguð.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll M & S Evrópu, Kákasus. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Jafnrakur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Bæði aðaltegund og undirtegundir hennar þrífast með ágætum í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. ampullacea (Tenore) Webb. Lauf heil til 3 flip, fliparnir mjög stuttir, samhliða, leggir ógreinilegir. Blóm 1-3 saman. Heimkynni: M Appennínafjöll.
ssp. exarata. Flipar laufavenjulega 3-5, útstæðir, rákóttir á efra borði. Krónublöð 4-6 mm u.þ.b. 1,5 x lengri en þau eru breið, breið-öfugegglaga, hvít eða fölrjómalit. Heimkynni: Alpar, Balkanskagi, Tyrkland, Kákasus. (2)
ssp. moschata (Wulfen) Cavillier. Moskussteinbrjótur. Lauf heil eða 3 flipótt, ekki rákótt á efra borði. Krónublöð 3-4 mm, 2 x lengri en breið, aflöng til mjó-oddbaugótt, vel aðskilin, gulleit, (stundum rauðmenguð). Heimkynni: M & S Evrópa, austur í Kákasus (nema Appennínafjöll) og Balkanskagi.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|