Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
rubiginosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Eplarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa eglanteria L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - léttur hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós sem hefur verið í ræktun frá því fyrir 1550. Harðgerður runni sem verður um 120 sm hár og 100 sm breiður, einblómstrandi, þyrnar kröftugir og bognir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm bleik með mjög mikinn eplailm. Hjúpar fjölmargir, litlir, egglaga, appelsínugulir til skærrauðir og ögn þornhærðir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa og NV Afríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, vel framræstur, meðalvökvun. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,
http://www.hesleberg.no,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.pfaf.org/user/plant.aspx?LatinName=Rosa+rubiginosa
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, síðsumargræðlingar með hæl, vetrargræðlingar, skifting á rótarskotum, sveiggræðsla (tekur 12 mánuði). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Flott rós í stóra garða sem líka er hægt að nota staka. |
|
|
|
Reynsla |
|
Eplarósin kom í Lystigarðinn 1982 og gróðursett í beð sama árið, flutt í annað beð 1992. Kelur lítið, blómstrar og þroskar nýpur. Henni var aftur sáð 1989 og plantað í reit 1994, hefur kalið mikið þar öll árin til 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|